Tuesday, February 24, 2009

Fimmtudaginn 26. febrúar

Fimmtudaginn 26. febrúar verður anarkistaspjall #2 haldið í Hljómalind.
Auðunn ætlar að tala um IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðinn) og eftir það verða frjálsar umræður.

Það væri líka gaman ef að einhver hefði áhuga á að tala um önnur fjárhagskerfi á fundinum, eins og parecons eða socecons.
Þá má hann endilega annað hvort setja sig í samband við okkur eða bara mæta og spjalla um það.

Minni á söfnunarbaukana en þeir eru til að greiða leigu af félagsrýminu í Kaffi Hljómalind en rýmið starfar án von um gróða, og reiðir sig á frjáls framlög til að vera til.

Allir velkomnir!!

No comments:

Post a Comment