Tuesday, February 24, 2009

Fimmtudaginn 26. febrúar

Fimmtudaginn 26. febrúar verður anarkistaspjall #2 haldið í Hljómalind.
Auðunn ætlar að tala um IMF (Alþjóðagjaldeyrissjóðinn) og eftir það verða frjálsar umræður.

Það væri líka gaman ef að einhver hefði áhuga á að tala um önnur fjárhagskerfi á fundinum, eins og parecons eða socecons.
Þá má hann endilega annað hvort setja sig í samband við okkur eða bara mæta og spjalla um það.

Minni á söfnunarbaukana en þeir eru til að greiða leigu af félagsrýminu í Kaffi Hljómalind en rýmið starfar án von um gróða, og reiðir sig á frjáls framlög til að vera til.

Allir velkomnir!!

Friday, February 20, 2009

Laugardaginn 27.feb og Sunnudaginn 28. feb kl 15

Laugardaginn 27.feb og Sunnudaginn 28. feb kl 15 verða mótmæli fyrir framan alþingishúsið þar sem við krefjumst þyngri refsingar fyrir barnaníðinga

vonast til að sem flestir sjái sér fært að mæta